Heilræði tekur að sér að halda námskeið um lífsstílsbreytingar.

Á námskeiðinu eru fyrirlestrar um heilbrigðan lífsstíl, feril lífsstílsbreytinga og markmiðasetningu. Fyrirlestrarnir eru brotnir upp með hvatningarverkefnum þar sem hver og einn þátttakandi veltir fyrir sér hverju hann/hún myndi vilja breyta í sínu lífi og hvers vegna. Önnur verkefni snúast um þær hindranir sem þátttakandinn gæti mætt í ferlinu og hvernig hægt er að sigrast á þeim. Í lok námskeiðsins setja þátttakendur sér tímasett markmið.

Námskeiðið er 3 skipti, klukkutími í hvert sinn, eða 1 skipti í 4 klst með hléum.

Á námskeiðinu er fjallað um: